Brennslu gel
Brennslu gel
Brennslu gelin okkar eru að slá í gegn enda sýnilegur árangur umfram okkar vonum!
Virku efnin í gelinu losa um óhreinindi og stíflaða fitukirtla í húðinni, draga úr appelsínuhúð, eru vatnslosandi og þau hafa þá eiginleika að minnka slit og ör. Einnig tilvalið fyrir þá sem þjást af vöðvabólgu og fyrir þá sem vilja fá smá extra kick á æfingu.
Brennslu gel má nota á hverjum degi á allan líkamann nema á viðkvæm svæði eins og augnsvæði, kynfæri og opin sár.
Ef nota á sem brennslu gel er besti árangurinn að einangra gelið eins og með þvi að plasta yfir borið svæði eða nota kviðbelti ef sett er á kviðsvæði. Gelið skolast úr öllum fatnaði og mælum við með því að nota lítið magn í einu þar sem það nýtist best!
Hægt er að nota það við appelsínuhúð, ör, slit, og sem brennslugel.
Eiginleikar þess er að það stinnir og styrkir húðina, dregur úr fínum línum, örvar húðfrumurnar og eykur brennslu.
Ef það koma upp einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu!