Virago Iceland
Virago Þjálfun
Virago Þjálfun
Couldn't load pickup availability
Virago þjálfun er 3 mánaðar átak þar sem markmiðið okkar er að hjálpa þér að finna þína rútínu á heilbrigðan hátt.
Á 3 mánuðum getum við hjálpað þér að sníða þína rútínu á heilbrigðan hátt án þess að fara út í öfgar, óraunhæfar kröfur eða svelt.
Við hjálpum þér að velja betur þá hreyfingu sem hentar þínum lífsstíl, breyta matarvenjum og skipuleggja tímann þinn betur.
Innifalið :
* 3 æfingarplön (1 á hverjum mánuði)
* Tillaga að matarplani
* Uppskriftahefti sem hjálpar þér að ná fjölbreytileika í mataræðinu á auðveldan hátt
* Mælingar 1x í mánuði eða leiðbeiningar fyrir þá sem hafa ekki tök á því að mæta til okkar í mælingar
* Fyrir og eftir myndataka fyrir þá sem kjósa
* Aðgangur að 2 þjálfurum út tímabilið hjá H.C Training
* 3 mánaðakort í Trimform og Heilsu Sweat
Hægt er að greiða alla mánuðina í einu, eða fá mánaðalega kröfu inn á heimabankann
