Verkja og gigtarolían er græðandi, linar vöðva og liðverki, örvar blóðflæði, kælir, róar og styrkir húðina. Minnkar bólgur, góð við krónískum vöðva og liðaverkjum.
Skilur ekki eftir gljáa í húðinni. Tilvalið í baðvatnið eða beint á skrokkinn.
Olían inniheldur :
100% Jojobaolíu, náttúruleg andoxunar efni, A, og E vítamín, snk, kpar, selen, króm, kísil og joði.
Ilkjarnaolíur : Lavander, Piparminta, Ecualyptus, Cajeput og Cederwood