Slökunarolían frá Virago nærir, mýkir og eykur teygjanleika húðarinnar. Virkar vel á tognun, verki, krampa og þreyttan skrokk. Minnkar bjúg og róar húðina. Olían smitast ekki í föt og er tilvalin í baðið eða beint á húðina.
Slökunarolían inniheldur 100% Almondolíu, ilkjarnaolíurnar Lavander, Thyme og Chalmomile.