Kaffiskrúbbur

kr.4.800

Virago Kaffiskrúbburinn er glæsileg viðbót við Virago vörulínuna. Inniheldur engin skaðleg efni, er cruality free og framleidd hér á Íslandi.

Kaffiskrúbburinn inniheldur : Kókosolíu, Lavander, Rose, Thea tree og lemon ilmkjarnaolíurnar. Kaffikorg, kanil og púðursykur.

Gott er að skrúbba húðina með hringstrokum, láta standa á húð í 5 mín og skola síðan af með vatni.

Mælt er með að enda sturtuna á skrúbbinum, skola kaffikorginn síðan af og leyfa olíunni að liggja eftir. Uppskrift að silkimjúkri endurnærðri húð!

Kaffiskrúbburinn er fullur af andoxunarefnum, verndar húðina og gefur raka. Hann endurnýjar, örvar, roar og styrkir einnig húðinga. Er hreinsandi og vinnur gegn bakteríum.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Kaffiskrúbbur”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *