Fróðleikur

Sæta kartaflan

Sætkartöflu- avocado músin okkar

Þar sem við erum alltaf að reyna að spara okkur tíma þá rakst ég á skemmtilega aðferð hjá henni Lóu minni um hvernig væri hægt að matreiða mjúka sætakartöflu á 10 mín!
Read More
Uppskriftarhefti

Hvað má ég borða og hvað má ég taka af fæðubótaefnum á meðgöngu?

Þegar þú ert ólétt skiptir mataræðið mjög miklu máli! Sumar konur halda að þegar þær verða óléttar skiptir það ekki máli hvað þær eru að borða þar sem þær eru hvort sem er að fitna og alltaf þreyttar!
Read More
æfa á meðgöngu

Hvernig má ég æfa á meðgöngu og hvað má ég gera??

Þetta er algengasta spurningin sem að ég hef fengið upp á síðkastið enda mjög eðlilegt að maður hugsi sig tvisvar sinnum um áður en maður fer út í þessa hluti vitandi að maður sé með barni!
Read More
góðar rassaæfingar

Booty mission!

Við stöllurnar eru mjög duglegar að skoða á netinu og prufa okkur áfram með nýjar útfærslur af allskonar æfingum.
Read More
Gerðu það fyrir þig

Gerðu það fyrir þig!

Allir og já við segjum allir hafa upplifað gagnrýni frá öðrum varðandi útlit sitt.
Read More
Casein búðingur

Casein búðingurinn hennar Hafdísar

Besta sem ég hef uppgvötað er að fá mér casein búðing á kvöldin! Ef þið munið eftir gömlu góðu royal búðingunum þá kveikir þessi upp nokkrar góðar minningar.
Read More
Casein prótein

Heit Casein dásemd

Like0Share0Tweet0Pin0
Read More