Fróðleikur

Orð hafa ábyrgð

Hver er minn tilveruréttur ef mínar tilfinningar eru ekki samþykktar?

Við kennum börnunum okkar að sýna hvert öðru virðingu, að netníð eigi aldrei rétt á sér og að allir eigi rétt á sinni skoðun hvort sem við séum sammála eða ekki..
Read More
keppa í fitness

Ert þú að fara að keppa í Fitness?

Þegar ég var yngri átti ég allskonar fyrirmyndir, ég átti þó nokkrar og dáðist ég alltaf að fólki sem barðist fyrir réttlæti! Barðist fyrir því að allir stæðu jafnir sama hvað. Fólk mætti velja sínar leiðir í lífinu og okkur ber að virða þeirra val enda ekki okkar að dæma… Eða hvað? Þegar ég ákvað …

Ert þú að fara að keppa í Fitness? Read More »

Read More
femínismi

Femínismi eða bara frekja? Hvernig má okkur líða?

Síðast liðið mánudagskvöld misstum við mörg mjög mikið þegar vinamargi gleðipinninnn okkar ákvað að kveðja þennan heim.
Read More
byrja á mánudaginn

Hvernig get ég byrjað vikuna með trompi og endað hana þannig líka??

Hver kannast ekki við þessa setningu : Ég byrja á mánudaginn!!
Read More
gott form

Þú upplifir þig aldrei í því formi sem að þú ert í!

Hvort sem að það er slæmt eða gott form þá upplifir maður sig aldrei í því formi sem maður er í!
Read More
markmið í lífinu

Do you want it or do you just kinda want it??

Við erum flest með markmið í lífinu, sum eru stór og önnur eru lítil.
Read More
fullkomið hár

10 góð ráð fyrir fullkomið hár!

Hversu pirrandi er það þegar maður vaknar og lítur í spegil og sér einhverja allt aðra manneskju heldur en þig sjálfa!
Read More
sterkur kviður

Góður og sterkur kviður er málið!

Kjarninn eða coreinn okkar heldur okkur uppi svo það þarf að styrkja hann vel.
Read More
flottar axlir

Axlir

Hér ætlum við að deila með ykkur æfingar video sem við hentum í 2016 og eru þetta æfingar sem við gerum ennþá daginn í dag með blöndu af nýjum útfærslum!
Read More