Andlitsolían frá Virago hefur góð áhrif á myndun collagens, elastín og nærir húðina.
Olían innheldur 100% Arganolíu, er ríkaf E vítamínum og góðum fitusýrum. Ilmkjarnaolíurnar sem notaðar eru einnig eru Sandalwood, Rose og Rosewood.
Allar olíurnar frá Virago eru framleiddar á Íslandi, eru ekki prufaðar á dýrum og eru öll innihaldsefnin 100% náttúruleg